28.7.2008 | 11:28
Íþrótt fyrir fýkla!!!
Hvað er í gangi með allt þetta hjólalið? Hver hjólreiðakappinn á fætur öðrum fellur á lyfjaprófi, var ekki um einn tugur sem féll í Tour de France og þetta heldur áfram - spurning hvort að maður þorir orðið að hjóla í og úr vinnunni!!!
![]() |
Danskur hjólreiðamaður féll á lyfjaprófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurning hvort maður þori orðið að lesa mbl þegar menn falla hver á fætur öðrum í stafsetningu.
Atli (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.