4.9.2008 | 12:39
Er þetta nýja stúkan
Fékk í tölvupósti áðan hugmynd af stúkunni við Hásteinsvöll þegar búið er að setja á hana þak. Þessi netta hugmynd er unnin af meistara Stebba Steindórs og sýnir svona í nokkuð góðri mynd hvað um er að ræða - líst bara nokkuð vel á þessa hugmynd en hvenær á að framkvæma veit ég ekki - he he
Stebbi var nú ekki með neinar kostnaðartölur klárar en varpaði þessu bara svona fram og ætti að falla vel að því sem þarna er fyrir.
Hvernig líst fólki á þessa hugmynd?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 1347800
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Mjög flott.. en er þetta þak yfir stúkuna sem er núna fyrir ? Þarf ekki að reisa nýja ?
Áfram ÍBV
Halldór Gunnarss (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 15:39
Það kanski kemur ekki almennilega á teikningunni en þetta er hugsað sem sjálfstæð eining. Byggt yrði þá yfir núverandi palla sem rúma 535 í sætum.
Burður þaksins er í steyptum hluta bakvið núverandi sæti. Með þessarri hönnun er hægt að stækka pallana í hvora átt sem er óháð því hvort þakið haldi áfram líka. Einnig er þá hægt á seinni tímapunkti að lengja þakið eftir þörfum.
Þetta er án efa ódýrasta leiðin sem hægt er að fara núna og held ég að menn ættu að geta verið sáttir við aðstöðuna sem yrði. Ef KSÍ menn heimta salerni nær en þau eru nú þegar (TÝS-heimilið) myndi ég telja að hornin yrði best til þess fallin Því þá yrðu stækkunarmöguleikar stúkunnar óheftir áfram.
Kveðja Stebbi Steindórs
Stefán Þór Steindórsson, 4.9.2008 kl. 15:46
Þarf ekki nýja stúku Halldór bara bæta þá sem fyrir er
Gísli Foster Hjartarson, 4.9.2008 kl. 16:25
Halldór það er önnur teikning á mínu bloggi þar sem þetta kemur kanski skýrar fram
http://rocco22.blog.is/blog/rocco22/entry/633850/
Stefán Þór Steindórsson, 4.9.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.