5.10.2008 | 20:54
Vona að framhald verði á
Já það er léttari á manni brúnin þegar kemur að málefnum Valencia um þessar mundir heldur en var á sama tíma í fyrra. Unai Emery virðist vera að blása miklum eldmóði í leikmenn jafnt sem stuðningsmenn og það yrði náttúrulega bara gaman ef að honum tækist að halda sama krafti í þessu fram til loka tímabilsins en þangað er nú langur og grýttur vegur og því ekki á vísan að róa, en maðu rleyfir sér að vona það allra besta.
![]() |
Gósentíð hjá Valencia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.