12.10.2008 | 22:26
Ekki byrjar það eins og maður vildi
En það verður bara að sætta sig við það. Keflvíkingar eru með ágætis lið og verða væntanlega í úrslitum gegn Snæfell næsta vor ef ekki kemur til að þeir mæti KR í undanúrslitum!!!!! Það verður gaman þegar þetta hefst allt af fullum krafti. Þetta gæti orðið bráðskemmtilegur vetur í körfuboltanum. Ég gerist nú svo djarfur að spá því að mínir menn í Snæfell keyri með dolluna vestur í vor þegar að mótinu líkur! Áfram Snæfell
![]() |
Keflavík lagði Snæfell í meistaraleiknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.