Löngu kominn tími á lækkun

Verðhækkanir á fasteignamarkaði, sérstaklega á stór Reykjavíkursvæðinu, voru alveg fáránlegar og kominn tími á að skjóta það niður - ef þið spyrjið mig þá var þessi verðmyndun tilbúningur fasteignasala og banka og gekk út alltof langt - verst að fólkið lét draga sig með.
mbl.is Fall á fasteignamarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Réttlát  lækkun getur ekki orðið með íbúðaveðlán á Íslandi eru sett undir Neysluvístölu til verðtrygginar: svindl hann að fræðingum með Hag atvinnurekenda sinna að leiðrarljósi á kostnað heimilanna í landinu öðru fremur. Hækkun var kolóréttlát.

Júlíus Björnsson, 28.11.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Það er nú lágmark að lesa fréttina rétt áður en menn byrja upphrópanir.  Fréttin fjallar ekki um verð heldur veltu og fjölda kaupsamninga.  Það getur verið að verð á fasteignum muni lækka, en línuritið lýsir ekki slíkri hegðun.

Marinó G. Njálsson, 28.11.2008 kl. 13:19

3 Smámynd: Sigmar Ægir Björgvinsson

verð á fasteignum mun lækka verulega mun nálgast það sem gerist á landsbygðinni Nú fer að verða gott fyrir unga fólkið að kaupa sína 1 íbúð kominn tími til

Sigmar Ægir Björgvinsson, 28.11.2008 kl. 13:47

4 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Kaupsamningar eru nánast engir orðið og því hlýtur lækkunin að dynja á okkur á næstunni. Já sá tími gæti komið að gott verði fyrir ungt fólk að kaupa sína fyrstu íbúð - skulum vona það.

Gísli Foster Hjartarson, 28.11.2008 kl. 13:49

5 identicon

Það er rétt hjá Marínó, endilega lesa fréttir áður en skrifað er um þær, þessi frétt snýst ekkert um verð á húsnæði, nema í bestafalli óbeinnt.

Bjössi (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 15:28

6 identicon

Merkilegt að menn skuli ekki átta sig á því að fasteignaverð hefur nú þegar lækkað u 50-70% á þessu ári, laun hafa lækkað að sama skapi. Hvenær síður endanlega uppúr. Það er enginn tilgangur í að reikna % miðað við ónýta Íslenska krónu. Ef við miðum verð íbúáhúsnæðis við nágrannalöndin ásamt launum sjáum við allt aðrar tölur. Talað er um að ekki megi afleggja tengingu vísitölu lána, þvá að þá fari lífeyrissjóðirnir á hausinn og bankakerfið hrynji endanlega. Enn hvað með fólkið, hrynur ekki bara allt þar og þarf engann banka lengur, það verður nóg að byggja fullt af geðdeilum til að taka á móti niðurbrotnu fólki.

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband