13.12.2008 | 07:08
Aftur til fortíðar!!!
Það var nú svo sem alveg kominn tími á naflaskoðun á íþróttahreyfingunni og það er það sem að mér sýnist vera að gerast um allt land, nema ef vera skyldi á Hlíðarenda, félög berjast í bökkum og nú er kominn tími á uppgjör, það gengur ekki að reka þessar deildir með milljóna halla og skulda hér og þar. Menn munu vonandi nálgast áhugamennskuna á einn eða annan hátt næstu misserin og við munum aftur fara að sjáleikmenn spila meira með hjartanu en seðlaveskinu og ég held personulega að það muni gera allri íþróttahreyfingunni gott.
Leikmenn Stjörnunnar fá ekki efnda samninga sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vel mælt og er þér innilega sammála. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 13.12.2008 kl. 08:51
Heyr heyr sammála...Bestu kveðjur.
Halldór Jóhannsson, 13.12.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.