Nafli alheimsins!

Okkur tekst alltaf einhvern veginn að komast í fréttirnar. Þetta tel ég nú jákvæðar fréttir og ég hef heyrt nú í vinum mínum erlendis sem segja það mjög freistandi að kíkja til Ísland á ári komanda. Vissulega yrði það gaman að fá þessa öldnu vini í heimsókn en hversu lengi náum við að halda þessu svona? Erum við svo rosalega spennt fyrir því? Við sem ávallt viljum líka á okkur sem mest og best getum vð sætt okkur við það að vera ódýr líka - í augum útlendinga þ.e.a.s., því við sem búum hér vitum að hér er rándýrt að lifa, í raun alveg fáránlega dýrt. Það verður gamana ð sjá hver þróunin verður á Íslendingum og okkar lifi þegar að árið 2009 gengur í garð því víst er að mörg kurl eru ekki kominn til grafar en og það er í raun ekki fyrr en núna eftir áramót sem harkan byrjar og fólk byrjar því miður að finna fyrir því af fullum þunga a það er orðið atvinnulaust. Éh heyrði meira að segja af því í gær að stór fyrirtæki áíslenskan mælikvarða ætluðu að segja upp tugum starfsmanna nú við upphaf nýs árs - vona að svo verði ekki en heimildirnar voru nú nokkuð áreiðanlegar samt.


mbl.is Ísland á hálfvirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja Ja en þurfunm við ekki að kauoa erlendar v0rur á jafnvel tvöföldu verði miðað við síðasta á og vekdur þævilikri verðbólgu sem bætist siðan á öll erlendu lánin.

Vandamálaið var að kronunni var haldið sterkri her undanfarin ár svo flæddi her in allskonar varningu og reyndar byggðar verlunar hallir sem engar átti syniar likar her fyrr. Þetta má allt rekja til órstjórnar í peningmalum þjóðarinnar sem engin dæmi var um lengi.Það var reynt að koma vitinu fyrir Seðalabankann en allir helstu ráðamennlandsims sögðu her allt vera í góðu  lagi þó venjulegur maður sæi að það vaerverið að setja þjóðina á höfuðið.Þeir lugi að þjóðinni endalaust og öðrum þjóðum lika.

Árni Björn Guðjónsson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 10:28

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Alveg er ég sammála þér Árn Björn hér hafa menn farið offari í bulli og logið að öllum og það sem meira er þessu fólki tókst líka að plata sjálft sig - hugsaðu þér það

Gísli Foster Hjartarson, 26.12.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband