30.12.2008 | 11:12
Maður getur ekki verið bestur í öllu!!
Svo einfallt er það - ókei ég veit að við Íslendingar höfum talið okkur vera það en svo er bara ekki. Þessi galli hefur verið á leik Shaq frá upphafi og breytist varla héðan af - svolítið mikið gert úr þessu í greininni - var ekki bara hægt að segja að árangur Shaq sé góður þ.e.a.s. í að hitta ekki.
Svo veltir maður fyrir sér hver ætli vítanýting þess er skrifar greinina sé?
![]() |
Shaq hefur „klúðrað“ yfir 5.000 vítaskotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.