Skil vel að fólk mótmæli...

...en það er óþarfi að vera að skemma fyrir þeim sem engan þátt eiga í þessu - þar á fólk að skammast sín - er hræddur um að þessar aðgerðir við að skemma kapla og eyðileggja útsendinguna fái fólk ekki í lið með sér - skamm.  Sé ekki að því þó að fólk hefði staðið fyrir utan og mótmælt en menn verða að kunna sín takmörk og passa að fara ekki yfir línuna - þarna er fólk að ganga eins langt og það telur að fólkið hafi gert sem að það er að mótmæla.

En ég vænti þess að mótmælin haldi áfram eftir áramót. En þetta gekk klárlega of langt og mun ekki skilar ekki tilætluðum árangri.  - Ég skil reiði fólks en maður má ekki falla í sömu gryfju og þeir sem að maður er að mótmæla þá er leikurinn um það bil að tapast.


mbl.is Fólk slasað eftir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Finnbogason

Já ég er hræddur um að hér hafi mótmælendur verið veiddir í net

Sævar Finnbogason, 31.12.2008 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband