9.1.2009 | 09:03
Coppell veit hvað hann fær
Kemur ekki á óvart ef að gamli Brighton stjórinn Steve Coppell er á eftir Hemma, þeir náttúrulega þekkjast í bransanum og Coppell veit hverslags vítamínsprauta Hemmi gæti orðið í baráttunni við það að koma liðinu upp í Úrvalsdeildina. Verður gaman að sjá hvað gerist hjá Hemma en óneitanlega er spennandi að eiga möguleika að spila með Celtic, það væri ekki amalegur næst síðasti klúbbur og enda svo hjá sínu ástkæra ÍBV.
Reading og Celtic sögð vera á höttunum eftir Hermanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég spái því nú að hann velji Utandeildarliðið Dufþak áður en hann fer í ÍBV.. þar kynnist hann "hraða" íslensku deildarinnar og verður því reiðurbúinn til að taka á honum stóra sýnum með ÍBV á elliárunum
Stefán Þór Steindórsson, 9.1.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.