13.1.2009 | 09:10
Einn mesti meistari allra tíma
Það má Giggs eiga að hann er einn fárra elikmanna United sem að ég hef nokkurn tíma tekið ástfóstri við - hreinn og klár snillingur. Ég held nú samt að maður eins og hann láti sér duga að vera út ferilinn hjá United þar sem að ferill hans er hreint og beint ótrúlegur og stefnir í 2-3 dollur í viðbót bara á þessu keppnistímabili.
Ég væri til í að fá hann á Shellmótið í ár til að afhenda verðlaun held að það yrði einn mesti heiður sem að mótinu gæti hlotnast.
Giggs gefur Cardiff undir fótinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér Gísli,og blessaður drýfðu í því að fá hann á Shellmótið,ég er nefnilega að hugsa um að mæta,og það væri gaman að hitta kappann.
Hjörtur Herbertsson, 13.1.2009 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.