18.1.2009 | 15:27
Féll á reynslu!
Ég hef kannski rangt fyrir mér en ég held að Páll hafi fallið á því að hann er "gamall" en nú á ða fara ða í að byggja upp hið nýja Íslandi og þar verður ekki pláss fyrir alla.
Það verður gaman að sjá hvernig niðurstaðan verður og það verður gaman að sjá hver niðurstaðan verður hjá öðrum flokkum, sérstaklega þeim stóru þar svo sannarlega er þörf á uppstokkun. Ný andlit eru nauðsyn og vonandi verða þau sem flest, nýjir vindar mega byrja að blása.
Páll: Niðurstaðan kom á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.