31.1.2009 | 17:40
Góður sigur hjá mínum liðum
Bæð Crewe, gegn Tranmere, og Brighton, gegn Hartlepool, með góða heimasigra í dag og bæði tryggðu þau sér sigurinn í blá lokin. Brighton á síðustu mínútunni en Crewe þegar 2 mínútur voru eftir.
Það er rosalegur mánuður framundan hjá Crewe - sem endar á stórleik á suðurströndinni gegn Brighton - sjaíð þetta 7 deildarleikir á 26 dögum. - púff
Tue 3 | 19:45 | H | Yeovil Town | FL1 | |||||
Sat 7 | 15:00 | A | MK Dons | FL1 | |||||
Tue 10 | 19:45 | H | Bristol Rovers | FL1 | |||||
Sat 14 | 15:00 | A | Leyton Orient | FL1 | |||||
Tue 17 | 19:45 | A | Southend | FL1 | |||||
Sat 21 | 15:00 | H | Huddersfield | FL1 | |||||
Sat 28 | 15:00 | A | Brighton | FL1 |
Lærisveinar Guðjóns úr botnsætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvenær eigum við að hittast og fara á leik hjá meistaranum?
Kjartan Vídó, 31.1.2009 kl. 18:44
ég er til - tala við hann og við reynum að setja eitthvað saman
Gísli Foster Hjartarson, 31.1.2009 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.