1.3.2009 | 11:13
Hallarlundur opnar á ný....
...í tilefni dagsins og mun bjóðaupp á bjórlíki eins og boðið var upp á áður en bjórinn kom til sögunnar. Hálft í hvoru munu verða á sviðinu og Ási Friðriks hefur snúið aftur til Eyja og ætlar að starfa á barnum eina kvöldstund og segja sögur sem eru rúmlega 20 ára gamlar. Ath.: þeir sem þurfa að æla eftir að hafa fengið sér of mikið af bjórlíki geta gert það á bak við gömlu skóbúð AxelÓ. (þar sem Eyjavík er í dag) !!!!!!
Tveir áratugir með bjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Oh Happy days.
Aðalsteinn Baldursson, 1.3.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.