Ekkert óvænt á ferð

EN það er nú ekki búið að velja en sem komið er en líkurnar eru miklar hjá Guðjóni. Gaman lika að sjá Chris Hutchings gamla Brighton og Chelsea leikmanninn þarna en hann hefur ýmsan dropann sopið, drakk meira að segja með mér bjór á leikmannabarnum á Goldstone Ground á sínum tíma, og ferill hans sem þjálfari ekki alltaf blómstrað, menn ættu að muna hvað gerðist þegar að hann tók að sér að stjórna Wigan í úrvalsdeildinni, það var þyrnum stráð barátta.
mbl.is Guðjón tilnefndur sem stjóri mánaðarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

um leið og hann losnaði við syni sína og hænsnaskítinn á skaganum og fékk alvöru kjúlla í landi tjalla, þá gat ekkert haldið aftur af aðal töffaranum.

Crew er nú um stundir;

A) vinsælasta lið enskrar knattspyrnu á Íslandi

B) fær mesta umfjöllun enskra liða á Íslandi

eða er okkar maður fréttaritari allra íslenskra fjölmiðla í Crewe 

Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 13:16

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Það skyldi þó ekki vera að Guðjón sé fréttaritari allra íslenskra fjölmiðla í Crewe & Nantwich - nei annars held að það sé nú ekki Guðjóns stíll.

Gísli Foster Hjartarson, 3.3.2009 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.