5.3.2009 | 10:02
Hörð samkeppni - nýtt hótel í Eyjum!
Umd aginn fréttist af útlendingumsem sváfu í fuglaskoðunarútsýnisskýli sem er í Stórhöfða - kom þetta fólk mjög á óvart því þarna er engin aðstaða til neins. Þeir sem reka gistiheimili í Eyjum hafa því fengið óvænta samkeppni en hversu lengi hún stendur er óvíst. - Ekki hefur fengist staðfest hvort þarna var á ferð fólk í brúðkaupsferð!
![]() |
Færri gista á hótelum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.