Smámál

Hela ða okkur sé óhætt að segja að þetta sé smámál. Rooney sem alinn er upp í Liverpool borg og það í Everton búningi á að hafa sína sndúð á þeim rauðu þar í borg svo einfallt er það og ég held að flestir sem fylgjast með enska boltanum og þekkja þankagang tjallana ná alveg því sem að Rooney var að gefa í skyn. Ég mæli með að menn prófi að ræða um Liverpool og Everton við menn eins og Matt Garner og Ian Jeffs sem báðir eru harðir Everton menn - Liverpool er það sem þeir vilja síðast ræða nema ef að þeir hafi nýverið tapað leik eða að eitthvað hefur bjátað á hjá þeim - þannig er þetta bara - það má samt heldur ekki taka þetta allt of bókstaflega því fer fjarri.


mbl.is Ummæli Rooneys fjarlægð af vef Man.Utd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

einmitt það sem ég var að segja og ég bloggaði þessa lengju - hefði betur hringt í þig frænka!!!

Gísli Foster Hjartarson, 13.3.2009 kl. 14:31

2 Smámynd: Björn Jónsson

Eða ölluheldur...

Stormur í BJÓRglasi.

Gísli, ég er sammála þér þarna. Það er ólýsanlegt andrúmsloft á pöbbonum fyrir leiki þarna, og eins gott fyrir stuðningsmann að fara inn á réttan pöbb, annars gæti farið illa ef hann er á einhvern hátt merktur sínu liði, þetta vita þeir sem reint hafa en aðrir skilja ekki.

Björn Jónsson, 13.3.2009 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband