14.3.2009 | 16:12
Er þá nokkuð annað ...
...en að giska á úrslitin?
Ragnheiður Elín, Árni Johnsen, Ólafur Hannesson, Íris Róbertsdóttir, Kjartan Ólafsson, Unnur Brá -
Verður þetta röðin? Er nú að vona að Grímur Gísla nái góðum árangri.
Ég get svo sem tekið að mér að telja atkvæðin hérna í Eyjum ef að menn vilja, menn hljóta að geta treyst mér, getum verið í herberginu í kjallaranum hjá mér!!!!
![]() |
Talningu frestað í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vildi bara láta vita að það er flugfært til Vestmannaeyja og það stendur til að senda kjörseðlana kl.18:30 uppá land þannig að það stendur ekki á Vestmannaeyingum. Fyrstu tölur ættu að byrtast um kl.22:00.
Doj (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 18:18
Takk fyrir það - þetta kemur allt í ljós um síðir!
Gísli Foster Hjartarson, 14.3.2009 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.