20.3.2009 | 15:03
Bankarnir stjórna öllu
Ótrúlegt að vera að horfa upp á öll þessi fyrirtæki lenda í höndunum á bönkunum, hvað var eiginlega í gangi á öllum þessum stöðum? Voru allir yfir sig lánsettnir? Ótrúlegt að svona margir skulu hafa verið svona langt sokknir
Kaupþing tekur Pennann yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1347612
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
þetta er ekki svona einfalt er það ? eru þessi svokölluðu "fjárfestar" bara lausir sisona, getur það verið að "skúffufyrirtæki" eigi svo skuldirnar ?
Jón Snæbjörnsson, 20.3.2009 kl. 15:15
Já er þetta ekki ótrúlegt eftir "góðæri" síðustu ára ?
Hundgömul og rótgróin fyrirtæki farin á kúpuna eftir 6 slæma mánuði ? HA?
Hekla og svo núna penninn...
Hvernig rekstrarfræði er eiginlega kennd í háskólum nú til dags?
Davíð (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 15:16
Já Davíð manni finnst þetta með ólíkindum - það er eins og menn hafi bara tekið lán á lán ofan og svo lán til að tryggja að þeir fái lán og svo framvegis - getur ekki hafa verið merkilegur rekstur - svei mér þá, hér er maður að rembast við að reka fyrirtæki með öllum mögulegum lágmarkskostnaði og þykist vera að reyna að gera þetta þokkalega - en þegar maður sér allt sem er í gangi þarna þá held ég að maður geti bara verið þokkalega sáttur þá ekki sé greiddur út milljarða arður og svoleiðis hlutir.
EN það væri gaman að heyra rekstraraðilana skýra út fyrir manni hvernig þetta átti allt að virka.
Gísli Foster Hjartarson, 20.3.2009 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.