27.3.2009 | 11:04
Það verð ég að segja....
...fyrir mína parta að mér finnst með ólíkindum í þessum "stóra" flokki ef að hún á að fá að taka þetta embætti óáreitt, eru menn alveg búin að gleyma hvar hún sat við gullkálfinn? Eða er það bara það sem að þetta lið vill að hún sitja við kálfinn og rétti þeim bita við og við?
Verð að segja það að mér finnst þetta metnaðarleysi í þessum flokki.
Vill varaformannskjör á landsfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1347799
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Ég held að sjáflstæðisflokkurinn muni nú ekki sitja við neitt veisluborð á næsta kjörtímabili eða fyrir næsta landsfund. Ætli það sé ekki bara rétt að Þorgerður sýni úr hverju hún er gerð og veiti núverandi stjórnvöldum aðhald, því ekki sýnist mér veita af !
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 12:05
Jón eins djúpt og hún sökk í fjörinu þá á að taka hana af spenanum - það er mín skoðun og hefur verið lengi. Þér sýnist ekki veita af að veita ríkisstjórninni nú verandi aðhald við að taka til eftir subbuskap síðustu 10-15 ára það er rétt hjá þér því af nógu er að taka.
Gísli Foster Hjartarson, 27.3.2009 kl. 12:42
Samfylking og Framsókn hafa bæði verið í ríkisstjórnum s.l. 10-15 ár svo ég skil nú ekki hvað þú ett að hvítþvo það lið. Jóhanna Sigurðardóttir var í síðustu subbustjórninni eins og þú kýst að kalla þetta og stefnir í að hún verði áfram forsætisráðherra. Hún er ríkisútjgaldamódúllinn sjálfur sem sjálfstæðisflokkurinn er nú gagnrýndur fyrir í það heila, en vöxtur ríkisútgjalda hefur verið mikill síðstu árin og þar hefur hún verið ansi frek til fjárins.
Það hefur farið svo lítið fyrir Jóhönnu í síðust ríkisstjórn vegna þess að hún fékk að eyða og þagði. Það er eins og fólk muni ekki að hún var ráðherra !!
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 12:52
Jón subbuskapurinn á við allt þetta lið - reyndar erfitt að klína miklu á VG n sem komið er en hver veit það kemur væntanlega. Tökum þetta bara að okkur - rekstur þessa batterís sem Ísland er snýst ekki um pólitík heldur skynsemi og því miður virðist hafa vantað svolítið upp á það hjá okkur.
Gísli Foster Hjartarson, 27.3.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.