28.3.2009 | 19:20
Aldrei þessu vant....
..styð ég Vilhálm Egilsson, hef verið óspar á að gagnrýna karlinn upp á síðakstið, en ég tel að þetta "plagg" hans hafi verið nauðsynlegt að vinna ef að flokkurinn ætlar að lyfta sér upp úr þeirri lægð sem flokkurinn er greinilega í. Davíð er náttúrulega bara Davíð orðheppinn,og skemmtilegur ræðumaður en algjerlega laus við sjálfsgagnrýni, en óspar á grjótkast - svoleiðis fólk á oft bágt.
Vilhjálmur: Ómakleg ummæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
No comment...Bestu kveðjur..
Halldór Jóhannsson, 28.3.2009 kl. 20:05
Stendurðu ekki með Villa Halldór? Ég reyndar kannski stend ekki með Villa, fannst þessi orð Davíðs bara svolítið misheppnuð gagnrýni, veit ekki kannski kom eitthvað málefnalegt í kjölfarið en þettafannst mér dapurt, þó karlinn sé góður og skemmtilegur ræðumaður. Hvar var gagnrýni á eigin vinnubrögð, var allt bara gott sem hann kom á og gerði?
Gísli Foster Hjartarson, 28.3.2009 kl. 20:16
Það er um að gera að leyfa "kóngnum" að tala sem oftast opinberlega, í hvert skipti sem hann opnar muninn minnkar fylgið við sjálfgræðisflokkinn og er það bara af hinu góða.....
Það er þannig með DO að hann hefur aldrei gert neitt rangt, hann er eins og alkinn sem er búin að drekka sig til helvítis, það er alltaf einhverjum öðrum að kenna....
kv til eyja
Einar Ben, 28.3.2009 kl. 21:23
Einar.....Höfum við ekki heyrt þetta oft uppá síðkastið,að það sé öllum öðrum að kenna...en mér...
Halldór Jóhannsson, 28.3.2009 kl. 21:51
Það misstu nokkrir í brók þegar að Davíð sté í pontu og fáeinir fengu f........u þegar að hann tók til máls.Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að pólitíkusar eru fólk en ekki Guðir. Davíð heldur náttúrulega að hann sé Kristur,en það er önnur saga.
Ragna B (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 22:30
Halldór er nokkuð sammála þér í þessu að þetta er einhverjum öðrum að kenna syndróm er orðið svolítið ríkjandi og þreytandi - það er eins og engin vilji viðurkenna mistök sín - ótrúlegt og mér finnst en ótrúlegra að fólkið í landinu skuli veita mönnum eins og Björgvinni G, Illuga og svo t.d. Þorgerði Katrínu þennan stuðning sem það lið fékk - það er mér um megn að skilja - þetta lið var á kafi í bullinu.
En þó Davíð sé oft skemmtilegur, eins og við hin, er hann ekki merkilegri en nokkurt okkar og þar sem að hann setti uppsögn sína í bankanum í samhengi við Biblíuna er rétt að benda þá á að frammi fyrir Guði erum við víst öll jöfn sama hvaða nafni við heitum, og hver afrek okkar eru - ekki satt, það á við um Krist líka
Gísli Foster Hjartarson, 28.3.2009 kl. 23:01
Já og þið þarna á Skaganum - takk fyrir leikinn um daginn!!!! megi bæði ÍBV og ÍA vegnavel í sumar - landsbyggðin þarf á góðri hressingu að halda
Gísli Foster Hjartarson, 28.3.2009 kl. 23:03
Ég er nú ekki alltaf sammála Davíð vini mínum..er ekki búinn að hlusta á ræðuna hans í dag nema sem var sagt frá í Bylgjunni kl 18.30....ég vildi algjöra hreinsun hjá öllum flokkum...og Einar Kr. burt..þess vegna var ég ekki nógu sáttur eftir prófkjörið um síðast liðna helgi...þó að ég fengi 3 af 4 sem ég vildi í 4 efstu sætin...Þórð vildi ég..en skagamenn standa ekki saman..Bergþór og hans fólk setti td ekki Þórð á lista...
Mjög skrítið að þau skuli vera svo ofarlega..Björgvin..Illugi...Þorgerður og fleiri..,...sagði Steingrímur ekki það,ekki benda á okkur.......enda sést það að það voru bara VG og S sem voru í mótmælum í haust...bara til að koma D frá..og Dabba...Sammála Davíð með Seðlabankastjórann nýja...er umboðslaus...samanber sem Steingrímur segir með Einar og hvalveiðarnar...
Verði ykkur að góðu með fótboltann...megi ÍBV ganga sem best...Það var gaman að fara með þeim til Stuttgart um árið.....Kv
Halldór Jóhannsson, 28.3.2009 kl. 23:43
Ætlaði segja líka að ég hef aldrei stutt Vilhjálm Egils...alltaf farið í mínustu t......
Halldór Jóhannsson, 29.3.2009 kl. 00:10
Þegar fólk fer að líkja sér við Jesú á krossinum þá hlýtur eitthvað mikið að vera að:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_people_who_have_claimed_to_be_Jesus
Jón Á Grétarsson, 29.3.2009 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.