6.4.2009 | 08:01
Úrslitakeppnin kvödd
Þar held ég að sólin hafi hnigið endanlega til viðar - Leikmenn Phoenix eiga að skammast sín fyrir frammistöðuna í vetur, verður forvitnilegt að sjá hvað félagið gerir í sumarfríinu, hvaða breytingar verða gerðar á mannskapnum hjá liðinu.
![]() |
Lakers vann grannaslaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kva er Barkley hættur ?
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 11:58
Byrja á því að skipta um þjálfara. Jafnvel færa Thunder-Dan upp í Head Coach.
Emmcee, 6.4.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.