Rólega hefst þetta

Hef enga trú á öðru en að United taki þetta í seinni leiknum þó svo að það takist ekki fyrr en í framlengingu. United liðið er einfaldlega of gott til að lúta í gas fyrir saltfiskkaupendum frá Portugal,þyrfti slys til að klúða þessu.....
mbl.is Alex Ferguson: Skortur á einbeitingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Utd eru að keyra á varaliðinu. 2 "never-beens" (Fletcher og O'Shea) og 1 "has-been" (Scholes).  Svo vantar sleggjur bæði í vörn og sókn. Eeeen... þetta kemur. En ef ég ætti pening, þá myndi ég kaupa þessa þrjá þarna og nota þá í áramótabrennu!

Ófeigur (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 22:55

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

nú þá verður bara slys. Kominn tími á að utd fái á sig mark undir leikslok.

Páll Geir Bjarnason, 7.4.2009 kl. 23:06

3 identicon

Áhyggjuefni fyrir  Man Utd, Porto hefur aldrei tapað fyrir ensku liði á heimavelli í meistaradeild það er svo einfalt mál.

Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 23:45

4 identicon

Hinsvegar hafa Porto verið fremur slappir á heimavelli í meistaradeildinni, yfirleitt gengið betur á útivelli...eða svo sagði Höddi Magg. En Utd dugir minnst 3-3 jafntefli þannig að þeir þurfa ekkert að brjóta þetta met Porto manna hehe. En þetta var fjörugur leikur í kvöld og maður býst við enn opnari leik í Portúgal, þá virkilega skiptir lokastaðan máli.

Jon Hr (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 23:50

5 identicon

Jæjæ.. "saltfiskkaupendum frá Portugal" sem er að gefa þér að borða þessu dagana.

Paulo (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 00:45

6 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Ég ætla að vona að United reddi þessu í seinni leiknum því það er draumur okkar Liverpool manna að spila úrslitaleikinn við þá og vinna, þá erum við búnir að vinna þá 3 sinnum í vetur.

En ég á ekki von á að þeir reddi sér út úr þessu, því miður fyrir united menn þá eru þeir úr leik.

S. Lúther Gestsson, 8.4.2009 kl. 01:10

7 Smámynd: Ragnar Martens

Þetta er ekki búið fyrr en það er búið!

Ef Man Utd spilar sinn leik (og eru ekki dauðþreyttir og viðutan) þá ætti varaliðið að nægja.

við þurfum bara að vinna 0-1 :)

Ragnar Martens, 8.4.2009 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband