18.4.2009 | 18:56
Gamlir inniskór
sem ađ ég fann í kjallaranum í dag ţegar ég var ađ taka til í kjallaranum hjá mér og setja í bílinn til ađ fara upp í sorpu verđa brátt settir ísölu á Ebay og međ ţeim fylgir Arrival platan međ ABBA sem ađ ég fékk í jólagjöf sama ár, Fussball spiliđ sem ađ ég fékk líka er ţví miđur ónýtt, en ég á annađ en ég tími ekki ađ selja ţađ.
Skórnir og platan fara brátt í sölu - örvćntiđ ekki
![]() |
Sundbolur Pamelu fyrir slikk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Heppinn ég..á Arrival plötuna...en skóna verđ ég ađ komast yfir....taktu ţá frá...engin kreppa hjá mér..
Halldór Jóhannsson, 18.4.2009 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.