1.5.2009 | 06:59
Man City vorboðinn ljúfi!!!
Nú er Man City í þeirri stöðu að þeir eru nefndir fyrstir þegar einhverjir þokkalegir leikmenn eru sagðir vera að færa sig til og ef ekki fyrstir þá koma þeir inn í umræðuna á einhverju stigi málsins og hafa jafnvel þannig áhrif á færsluna hjá spilaranum án þess að í raun blanda sér beint í umræðuna. Víst er að nóg er af peningunum hjá þeim City mönnum og eitthvað verður verslað í sumar en málið er að ég er ekkert svo viss um að það verði í verkahring Mark Hughes að sjá um þessi innkaup það kæmi mér ekkert á óvart þó að menn skiptu um karl í brúnni.
![]() |
Robben til Man.City? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.