1.5.2009 | 10:34
Spennandi skipti?
Já þetta gæti verið áhugavert ef af þessu verður - þarna yrði kannski bara meistaratitill á hverju ári!!! Allavega ætti það að liggja ljóst fyrir strax í upphafi ef Hemmi fer þarna að ekki verður um botnbaráttu að ræða, ja nema að Rangers, og Celtic, sameinist ensku deildarkeppninni eins og stundum hefur verið rætt um, nú síðast bara fyrir nokkrum dögum.
Við sjaúm hvað setur eigum við ekki að leyfa tímabilinu að líða?
![]() |
Fer Hermann til Rangers? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo má nú ekki gleyma möguleika á Meistaradeildarleikjum!
Fjarki , 1.5.2009 kl. 10:42
Það er svo sannarelga rétt hjá þér - þó svo að Rangers hafi aldrei riðið feitum hesti frá meistaradeildinni - þá er náttúrulega frábært ef að það er hægt að krækja í leiki þar.
Gísli Foster Hjartarson, 1.5.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.