Er kominn panik í Frostaskjólið?

Jæja þá tekur Logi fram veskið viku fyrir mót og reynir að stykja hóp sinn fyrir komandi átök. Nú hef ég ekkert séð á þessu undirbúningstímabili en ég heyri á þeim sem glöggt fylgjast með í borg óttans að þeir hafi pínu áhyggjur af KR og finnst losarabragur á leik liðsins og að en standi yfir mótunaraðgerðir á liðinu.  Ekki ætla ég að hafa miklar áhyggjur af þeim félögum í Frostaskjólinu,okkur Eyjamönnum gengur yfirleitt frekar vel gegn þeim og ég á von á að svo verði áfram.
mbl.is KR samdi við Mark Rutgers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

furðuleg færsla

Óskar Þorkelsson, 1.5.2009 kl. 19:07

2 identicon

Áfram KR allir sem einn.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 19:27

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Hélt að þeir væru að kaupa Marco Van Basten...

Halldór Jóhannsson, 1.5.2009 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband