3.5.2009 | 00:05
Flensan komin út um allt....
...erum við kannski aðhorfa uppá eitthvað sem hefur verið í gangií góðan tímaút um allt án þess að fólk taki eftir þessu? hvernig má þetta allt saman vera, þetta er ótrúlegur hraði sem að þetta dreifist áog þetta finnst á ótrúlegustu stöðum - getur ekki verið langt þangað til að einhver hér greinist með þetta!!!
![]() |
Svín greind með flensu í Kanada |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er viss um að þetta er komið hingað frændi.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.