8.5.2009 | 20:29
Úti er alltaf að snjóa!!!!
Hér í Eyjum er kalt, og pínu blástur, en samt skín sólin eins og hún fái greitt fyrir það....og í þessum töluðu orðum skín hún inn um stofugluggann hjá okkur við lítinn fögnuð eiginkonunnar þar sem að hún situr og reynir að horfa á eitthvað Eurovision gal.
Bestu kveðjur til ykkar sem hafið snjóinn....en ég öfunda ykkur ekki.
![]() |
Holtavörðuheiði lokuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm við getum víst þakkað fyrir það að bryðja bara Mýrdalssandinn í rokinu.Það er þó næring í því.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.