9.5.2009 | 08:25
Sammála......
...Tóta G. Péturs hef aldrei skilið þetta æði sem rann á fólk að taka öll lán í erlendri mynt með þeim kvöðum sem á því hvíla á meðan menn öfluðu tekna í íslenskri mynt, meira að segja ég bennti fólki á þetta í spjallinu í eldhúsum og bílskúrum en ég var ekki þessi sniðugi, ég var úrtölu og niðurrifsseggur, það voru þessir í jakkafötunum sem vissu hvað var rétt og ráðlögðu fólki og eru en að starfa í bankageiranum og veita fólki ráðleggingar að því er mér skilst.
En öll ég styttir upp um síðir, er það ekki?
Það er þá gott að búa í bæjarfélagi þar sem að sögn kunnugra allt er í blóma og rekstur gengur vel og ég veit ekki hvað, en mér finnst það samt skrýtið að á sama tíma og svoleiðis hlutir eru sagðir þá eru allar álögur sem bæjarfélagið má leggja á fólk alveg upp í topp.
Eins og blaut tuska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það var vegna þess að vextirnir voru miklu lægri og menn álitu að gengið mundi hækka minna en neysluvísitalan. Það var einfaldlega talið hagkvæmara. Það sem breyttist er kerfishrun sem enginn sá fyrir.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 10:02
www.icelandicfury.com
mér fynnst ég kannast við fýlinguna Gísli, þetta var orðið eins og "trúar samkunta" og fólkið treysti "prestum" sínum og trúði á góðu bækurnar
byltingar kveðjur, sjoveikur
Sjóveikur, 9.5.2009 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.