Jæja þá er komið að því

VG-NV-1-Jon_Bjarnason_053Verð að segja að svona myndrænt þá kemur Jón Bjarnason vel út sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með sitt fína höfuðfat sem að hann birtst svo oft með á myndum. Hvort störf hans verða öllum til hæfis verður bara að koma í ljós síðar. - Hann er svona einskonar íslensk ráðherra útgáfa af Emil í Kattholti með þetta höfuðfat - megi honum vegna vel sem og öðrum ráðherrum stjornarinnar og megi störf þeirra verða þjóðinni til heilla. Er líka ánægður ef að þarna eru ráðherrar sem ekki eru þingmenn og finnst þeir 2 ráðherrar hafa staðið sig með ágætum.
mbl.is Óbreytt stjórnskipan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thessi madur...Jón Bjarnason á ad ganga erinda okkar.  Jón Bjarnason hefur eitt hlutverk:  HRIFSA KVÓTAN úr höndum braskara og glaepamanna. 

Thetta á Jón Bjarnason ad gera strax.  Einungis thá vinnur hann fyrir rádherralaununum. 

Nonni minn...mundu ad VID borgum thér launin. 

Nonni (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 16:49

2 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Hugsið ykkur að þið væruð að selja eitthvað og svo væri sagt:  Núna seljið þið 5% minna á næsta ári og svo minnkið alltaf við söluna um 5%.

Vit í þessu eða hitt þó.

Jón Á Grétarsson, 10.5.2009 kl. 18:56

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Jón ég sé þetta ekki svona. Menn eiga ekki að geta selt kvótann ef að þú spyrð mig, ég lít svo á enn þann dag í dag ða kvótinn sé eign ríkisins. Þetta verður ekki auðveld vinna sem að menn eru að fara í á þessum bæ af því að menn eru fyrir löngu búnir að missa þetta úr böndunum. 

Gísli Foster Hjartarson, 10.5.2009 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband