Stefnir allt í stemmara....

....eins og reyndar alltaf.

Gaman að vel skuli vera bókað það vekur hjá manni eftirvæntingu að vita af þessu, en áður en að þessu kemur er svo sem nóg um að vera í Eyjum: Hvítasunnuhelgin með öllu sínu húllumhæi - Dagar lita og tóna t.d., sjómannadagshelgin, pæjumót TM, Shellmótið, Goslokahátiðin eru þá ótalin öll golfmótin, ættar og árgangsmótin sem eru á döfinni í sumar - bara gaman -já og svo er ég ritstjóri ÞJóðhátíðarblaðsins ef að þú ert með efni sem að ég gæti sett í blaðið!!!!

Eyjarnar eru  fullar af lífi og fjöri - láttu sjá þig!!!!!   Hingað eru allir velkomnir, tala nú ekki um þeir sem mæta með bros á vör


mbl.is Uppselt í þjóðhátíðarferðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 19:57

2 identicon

Hvernig er það Gísli, á maður mikið eftir ef maður hefur aldrei komið á þjóðhátíð?

Fæ ég lunda hjá þér ef ég finn ferð í útlandið til þín?

Bestu kveðjur úr Mosó

Jonni

Jóhann Jón (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 21:49

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Á maður mikið eftir? Þa veltur á því við hvern þú talar en þetta er gaman það máttu vita - ef að þú kemur hafðu samband og lunda skaltu fá - ef að eithvað má veiða í sumar - ef engin verður lundinn þá er ég viss um að vði finnum okkur ietthvað annað og munum eiga góða stund saman - vertu velkominn á skerið fagra

Bestu kveðjur til þín Jonni og annarra er ég þekki í sveitinni!!!!

Gísli Foster Hjartarson, 19.5.2009 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband