21.5.2009 | 08:11
Erfitt að vera stóra liðið?
Þasð gæti reynst Skagamönnum erfitt að vera stóra liðið í deildinni, liðið sem allir vilja vinna, sérstakelga í ljósi þess að innanborðs eru ekki mörg stór nöfn sem tók þátt í að móta söguna sem að öll hin liðin vilja vinna, þ.e.a.s. fyrir hin liðin er það gott innlegg í sögu félagsins að geta sagst hafa unnið Skagamenn þetta fræga, stóra og mikla félag - ég er ekki alveg viss um að sumir Skagastrákarnir séu búnir að gera sér grein fyrir hversu mikilvægt þetta er hinum liðunum, en um leið og þeir átta sig á því þá mun liðið braggast og fara að hala inn stig..............nema ða það sé í raun eins og Bjarki segir að liðið sé einfaldlega svona lélegt!!!!!!! - því trúi ég nú samt varla.
![]() |
Þurfum að hafa fyrir hverjum einasta leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.