Mikill fengur - þó lítill sé!!

Hanner nú ekki hávaxnasti kappinn á vellinum þessi elska hann Diego en hæfileikar hans eru óumdeildir ein af betri spilurunum í Evrópu. Það hefur oft á tíðum verið hrein unun að fylgjast með honum í búningi Brimarborgara og hann hefur verið aðal drifkrafturinn í liðinu. Frábær tækni, útsjónarsamur og markheppinn nú er bara að sjá hvað hann gerir hjá Juve. Hans verður sárt saknað í Bremen svo mikið er víst.
mbl.is Diego til liðs við Juventus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Fyrirgefðu Gísli að ég skuli koma hér eins og Lundi úr holu, ef miðað er við það sem þú ert að blogga um.

Þar sem þú ert af þeim eðal-kynstofni, þe Eyjamaður, getur þú væntanlega hjálpað mér. Ég keypti mér Fýlsegg í dag en veit ekki hvað ég á að sjóða eggið lengi, að miðað við linsoðið, getur þú liðsinnt mér ??

Þú bíður væntanlega spenntur eftir morgundeginum eins og fleiri ?

Björn Jónsson, 26.5.2009 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.