26.5.2009 | 20:57
Tími á ađ spá um leikinn!!!!
Ég leyfir mér ađ halda mig viđ ţađ sem ég hef sagt síđustu misseri ég spái United sigri 2-0. Ég hafđi ţá trú ađ Chelsea gćti unniđ United í úrslitaleik en ég hef ekki ţá trú á Barca geti ţađ ţrátt fyrir ađ margir frábćrir leikmenn séu ţar innanborđs.
Ásgeir Sigurvins var varamađur ţegar ađ Bayern Munchen mćtti Aston Villa í úrslitaleik Evrópumeistarakeppni meistaraliđa, var ţađ ekki 1980 - Villa vann 1-0, en hann kom ekki viđ sögu í leiknum nú er bara ađ sjá hvort Eiđur Smári komi viđ sögu á morgun.
Ferguson skýtur á Real Madrid | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
United er betra liđ í heildina, ţá sértaklega varnarlega og held ég ađ Man U vinni 3-2 en ég vona ađ Barca vinni ţar sem ţađ er skemmtilegra liđ ;)
En umfram allt er ţetta draumaúrslitaleikur milli skemmtilegustu liđa heims í dag og verđur gaman ađ horfa á.
Hermann, 26.5.2009 kl. 21:17
Líklegast verđur leikurinn hundleiđinlegur 0-0 og dómaranum langar ađ flautann snemma af... Viltu Konna flösku...ef ég hef RÉTT fyrir mér....ein geđveikisspá 0-3 fyrir Barca..Punktur.
Halldór Jóhannsson, 26.5.2009 kl. 21:33
Man.Utd. vinnur 3-1
Ţráinn Árni Baldvinsson, 26.5.2009 kl. 22:02
Međ fullri virđingu fyrir United ţá vinnur Barcelona ENGIN spurning! Ţetta verđur söguleg og magnţrungin frammistađa hjá ţeim á morgun sem einkennist af ákefđ, snerpu og hungri... Ţeir munu bókstaflega ÉTA leikinn!!
Pep (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 22:37
Barca međ bestu miđju í heimi tekur ţetta frekar létt 3-0
Ţorvaldur Guđmundsson, 26.5.2009 kl. 22:53
Vörnin hjá Barca er brandari og í markinu stendur Tóti trúđur... Utd vinnur 2-0!
Off (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 00:01
Ég vona og held ađ Barca vinni 3-1
Björgvin Ólafur Gunnarsson, 27.5.2009 kl. 05:04
Tvö bestu lid Evrňpu maetast og vonandi verdur leikurinn mikil skemmtun?????? UTD er sterkara yfir heildina en Barça med frŕbaera midju og ef Eto faer mörg faeri gerir hann mark (mynnir mig ŕ Cole hjŕ UTD fyrir 10.ŕrum) en tharf 5-6 faeri. Vonandi faer Eidur ad spila, hefur skilad sěnu hlutverki vel, og ekki hver sem er faer ad bera fyrirlida-band Barça. En betra lidid sigra. VIZKA BARÇA-UTD. kvedja frŕ Cataluniu
gulli spanjol (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 05:25
Bíddu!...er ekki Messa eda hvad hann heitir í Barcelónalidinu? HA? ...Og bíddu aftur..er ekki Barcelóna í Spáni?...HA? Ég meina..sko...thad sem ég aetla ad segja er...altsĺ...spánskur fótbolti er jú númer eitt í dag!
Nei thokumadur gódur.....thetta verdur HÖSSUN NÚLLUN OG RÚLLUN hjá Barcelóna..jamm jamm og já já. Barcelóna: 3 Sameinadur MANnaskítur: 0
Kex er gott...thú veist thetta brúna kakókex med súkkuladikremi á milli (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 05:58
KEXI- biddu adeins, Messi er i Barça-lidinu sem er frŕ Barcelona sem er i CATALUNYU sem hluti af Spŕni. ;-) Fňlk hčr sudurfrŕ lětur ŕ thad sem LANDSLEIK thegar Barça spilar ŕ mňti Madrid!!!!! Barça eru rosalega vel spilandi lid en ekki gleyma ad MAN-UTD ER UTD. Held med BŔDUM. kvedja frŕ Catalunyu.
gulli spanjol (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 10:30
Ókay gulli boy....thú ert semsagt klofinn í thessu máli eins og Henrik Larsson.
KEXI (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.