Magnađur kappi....

...međ einstakan feril. Ţó ferlinum sé ekki lokiđ ţá er hćgt ađ segja ađ ferillinn sé glćstur, og alltaf er pilturinn einn af ásunum í sínu liđi - einn af mikilvćgustu hlekkjum síns liđs. Ţađ hefur veriđ unun ađ fylgjast međ honum undanfarin ár og mađur hefur ekki alltaf gert sér fyllilega grein fyrir ţví hversu stórt nafn hann er innan handboltaheimsins en ţađ hefur hćgt og rólega komiđ í ljós síđustu ár hversu gríđarlegrar virđingar karlinn nýtur. Nú sjáum viđ hvađ hann gerir í Ţýskalandi ţar sem ađ hann mun vćntanlega ljúka ferlinum. Styrkur hans sást vel í leiknum á sunnudag og ţví var viđeigandi ađ hann skorađi síđasta mark leiksins. - Magnađur kappi
mbl.is Ólafur einstakur íţróttamađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ er Ólafur mikill og góđur íţróttamađur en eđ mínu mati ţá er besti íţróttamađur Íslands hingađ til Kristín Rós Hákonardóttir, ţvílíkur ferill.

Sigurjón Vignisson (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 08:18

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Kristín Rós á einnig magnađan feril ađ baki ţađ er alveg rétt Sigurjón.

Gísli Foster Hjartarson, 2.6.2009 kl. 08:39

3 identicon

Jú jú..stórkostlegt afreksfólk í sínum greinum.

Kanalikon

 1. júní!!!!!!
55 milljónir endurgreiddar?

ránfuglinn (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband