7.6.2009 | 18:49
Hugsanleg mótmæli?
Þýðir ekkert svona menn eiga bara að láta sjá sig og láta í sér heyra ef að þeir eru ósáttir - hik er sama og tap.
Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 1347891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Mynd úr veislunni sem haldin var upp á krít og við þurfum að borga nú.
http://www.dv.is/frettir/2009/5/28/atu-gull-i-bodi-landsbankans/
Í þetta fer Iceslave
Hvar eiga fyrrum stjórnendur og eigendur bankans heima?
Þar er vettvangur mótmælanna.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 18:54
Og ert þú með betri lausn á þessu ömurlega máli?
Eins og það séu margir valmöguleikur í þessari ömurlegri stöðu.
Það er svo voðalega gott að geta verið í hlutverki röflaranna og þurfa ekki að taka neina ábyrgð á einu eða neinu.
Kolbrún Baldursdóttir, 7.6.2009 kl. 19:01
Já Kolbrún, ef þetta Samfylkingarpakk togar hausinn út úr afturendanum á sér, þá kannski fattar það að andlit gagnvart ESB sé ekki málið sem skiptir öllu þessa dagana. Það á bara að heimta mannsæmandi vexti eða bara að neita að borga þetta!! Hvernig heldurðu að bretar kæmu út ef þeir neituðu okkur opinberlega um sanngjarna vexti, t.d. 1-2 % ?!
Þetta snýst um eitt og eitt eingöngu, umsókn okkar (eða öllu heldur Samfylkingarinnar) verðandi um inngöngu í ESB.
Freyr (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:33
Kolbrún mín ég er ekki með betri lausn fyrir fólk sem er ósátt við þetta. Kannski á bara að gera aðsúg að þeim er fóru hamförum og þeim er áttu að semja regluverk og annað til að vernda þjóð sína!!! - það lið virðist í þessu máli allt í einu vera jafnokar okkar hinna því skuldirnar dreifast á alla þjóðina. - Ef að fólk telur að það geti breytt einhverju með að mótmæla - þá finnst mér það eiga að láta slag standa.
Ég er nefnilega alveg sammála þér að möguleikarnir voru ekki miklir í þessari stöðu sem búið var að koma okkur í - en ég heyri ekki betur en að það sé fullt af fólki sem telur sig hafa lausnir, þó að það hafi engar hugmyndir um hvernig á að framkvæma þær. Við gleymum því líka oft finnst mér að við erum ekkert merkilegri eða stærri og meiri en aðrar þjóðir þó við stundum látum svoleiðis.
Í hlutverki röflarans? Þú skalt ekki vanmeta hlutverk röflarans, oft er það röflið semkemur hlutum á hreyfingu og stundum er það svo að þeir sem röfla taka að sér ákveðin mál til lausnar því er þeir röfluðu yfir. ;-)
bestu kveðjur
Gísli Foster Hjartarson, 7.6.2009 kl. 19:37
Hvar er Steingrímur með sínar yfirlýsingar?! (fyrir stjórn)
Freyr (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:41
Það er glæsileg staðan sem Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að koma þjóð sinni í. Það er annað hvort að borga og vera í samfélagi þjóðanna, eða borga ekki og vera útskúfuð. Ef maður trúir því sem Jón Daníelsson Sjálfstæðismaður segir.
Valsól (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:47
Varst þú ekki ein að þeim í hlutverki röflarans í vetur til að koma D frá???En nú má ekki ????
Halldór Jóhannsson, 7.6.2009 kl. 20:51
lifi röflið,það erum hvort sem er við sem verðum að axla ábyrgð,ekki Samfylking eða Vinstri Grænir heldur þjóðin..svo ég tel okkur mega röfla.
zappa (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 20:56
http://www.dv.is/frettir/2009/6/7/vill-icesave-samning-i-thjodaratkvaedi/
Audvitad tek ég undir med Gísla. Gísli er einn kurteisasti madur sem bloggar. Alltaf málefnalegur og mjög ordvar. Ad segja ad hann sé med röfl er bull og thvadur.
Fólk aetti ad lesa greinina í DV hér ad ofan ádur en thad fer ad ásaka fólk um röfl.
Ömurlega málid (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:41
Gott mál að röfla ef röflinu fylgja lausnir. Ef ekki þá dregur það bara restina af kraftinum úr þjóðinni.
Fullorðið fólk sem hefur tekist á við að ala börn upp veit að mótbárur og röfl sem ekki er raunhæft tekur bara orku og styrkir ekki stöðu neins.
Kolbrún. Ég er alltaf svo innilega sammála þér og einnig núna. þú ert með hjartað og hugann á réttum stað. Betur að allir sjálfstæðismenn hefðu verið jafn vel úr garði gerðir upp í gegnum tíðina eins og þú.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.6.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.