Áhugaverð pæling

Já þetta gæti orðið gaman að sjá - Le Tiss sem stjórnarformaður, frægasti leikmaður félagsins fyrr og síðar, þó svo að margir frægir kappar hafi nú klæðst treyju Soton í gegnum tíðina - þá er Le Tiss holdgervingur félagsins.  Ef að Keegan tekur að sér starfið ætli hann fari þá á taugum fljótlega og hætti?

Nú er spurning hvort nýjir fjárfestar vilja koma að Brighton og gera Steve Foster að stjórnarformanni og jafnvel Jimmy Case aftur að stjóra eða bara Steve Gritt, he he  hvenig ætli það yrði að fá Mark Lawrenson sem stjóra!!!!


mbl.is Southampton að rísa úr öskustónni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband