Gulir og glaðir að vakna?

Skagamenn, sem ég held að hafi ekki gert sér alveg grein fyrir því í upphafi móts hvernig er að vera stóra liðið sem allir vilja vinna, virðast vera að ná áttum og ná að fóta sig í deildinni og ég á eiginlega von á því að framhald verði á því,  þó svo að liðið sé ekki hlaðið ásum þá held ég að menn séu að átta sig á því hvað þarf að leggja á sig og strákarnir af skaganum eru ágætis hópur. 'eg reyndar ekki alveg sáttur við eþssi úrslit að Lauga vini mínum sem þjálfar ÍR en svona er þetta maður getur ekki unnið alla leiki.

En hvað er að gerast með Þór Akureyr? Það bara hvorki gengur né rekur hjá þeim rauðu og hvítu fyrir norðan.


mbl.is Haukar, ÍA og HK með sigra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Ekkert hægt að treysta á þá gulu...þeir sáu um að ég fæ ekki þokkalega slummu í lengjunni..hélt að ÍR myndi standa sig betur, eftir góðann sigur á Haukum um daginn..

En mjög leiðinlegt með Þór Akureyri...veit ekkert með hvort liðið er nýjann og  ungann mannskap sem á eftir að slípast ..utann Hrein Hrings..og ?'???Vonandi að það lifni á þeim blessuðum...

Vona svo að austannmenn(Fjarðarbyggð) taki Selfyssinga á morgun..

Eins vona ég að Eyjamenn séu að gíra sig vel upp(og vakni) fyrir FH leikinn..þar heimta ég sigur....ekkert minna...

Halldór Jóhannsson, 27.6.2009 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband