Ég bara spyr...

....hvað var eiginlega í gangi?

Nú var ég einn af þeim sem datt ekki í hug að taka erlent lán til fasteigna eða einkanota, þrátt fyrir að slíkt hafi verið rætt við mig, mér fannst það bara ekki skynsamlegt, en velti fyrir mér því hvað fólk sá endalaust í þessum erlendu lánum?  Hafði fólk þá trú að íslenska krónan myndi halda felli um aldur og ævi?  Eða var notað á fólk sama agan og á einn vin minn að ef að gengið fer að falla þá getum við alltaf breytt láninu í ísl. kr.? ....og svo var það ekki hægt er mér sagt?


mbl.is 115 milljarða erlend bílalán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.