8.7.2009 | 21:41
Þetta er banki í okkar eigu!
Eru menn þá hissa á þessum viðbrögðum - grátlegt - ég skil bara ekki hvernig mönnum dettur þetta í hug á annað borð.
Auðvitað er slæmt þeta fólki er hótað - en það sýnir nú alvarleika málsins - í prentmsiðjuna komu í dag sennilega rétt rúmlega 15 manns og það sauð á þeim öllum útaf þessu mál, þetta var í dag þið hefðuð átt að heyra fjörið í gær. - Ef þessi gjörningur verður gerður er þeir sem fara með ferðina fyrir hönd þjóðarinnar í bankanum að vera sömu víkingar og þeir sem hliðra á til fyrir - grátlegt.
Bankastjóra Kaupþings hótað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spáðu í það að þetta er langt í frá síðasta tilboðoð sem bönkunum okkar verður gert um uppgjör lána. Og menn telja þetta hagstætt tilboð ! Ég er ekki hissa á mönnum eins og Villa Bjarna sem vara við því að uppúr sjóði. Menn hafa áður gert lítið úr slíkum viðvörunarorðum. Hver bjóst vði bankahruninu ? Ég óttast framhaldið hér heima.
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.