Ánægður með þetta.....en

Verð að segja að ég er ánægður með þessa afstöður Þórs Sigfússonar - það eina rétta í stöðunni sekur eða saklaus? það kemur í ljós en hann tekur sér leyfi og sýnir þar með að hann er ekki alveg orðinn GaGa - reynist hann saklaus kemur hann til baka sem sterkari karakter fyrir vikið - Reynist hann sekur - ja þá er störfum hans lokið hjá samtökunum mínum.

En hver andskotinner þetta með pólitíkusa þeir segja bara ég gerði ekkert rangt eða ssaklaus uns sekt er sönnuð og þar fram eftir götunum það er bara alveg ótrúlegt að hjá 95% af fólki sem fer í pólitík að umleið þá virðist það halda að það sé óskeikullt og það sé aldrei neitt að eþirra störfum eða það hafi rangt fyrir sér - Hugsið ykkur  - já og samt er staðan á samfélaginu hrein hörmung og munaðeins versna á næstu misserum - nei en það er ekkert að hjá þeim sem farið hafa/fara með ferðina í samfélaginu - Það fólk heldur bara að það sé á við heilaga indverska belju algjörlega ósnertanlegt

- margar eru beljurnar og geldnautin og ég held að það sé óhætt að slátra þeim mörgum!


mbl.is Formaður SA í ótímabundið leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli hann sé bara ekki saklaus? HInir seku sitja yfirleitt sem fastast af því þeir hafa svo mikið að fela.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 20:50

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Ragna þessi seta leyfir manni einmitt frekar að velta vöngum yfir því - að draga sig í hlé er sterkara, hitt gefur líka til kynna að fólk ahldi að það sé ómissandi - Þorgerður Katrín sat t.d. áfram - hvernig er horft á hana í dag t.d.?

Gísli Foster Hjartarson, 9.7.2009 kl. 21:18

3 identicon

Sammála frændi.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 21:30

4 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Ég veit svei mér ekki hvort ég á að hæla manninum. Sekur eða saklaus, þá virðist ljóst að hann hefur rústað blómlegu tryggingafélagi á örfáum árum.

Það að hann segir af sér eða tekur hlé finnst mér miklu meira en sjálfsagt. En eins og bent hefur verið á þá er framkoma hinna sem sitja sem fastast þrátt fyrir allt ámælisvert.

Jón Bragi Sigurðsson, 9.7.2009 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband