Skjót og góð viðbrögð

Þakka ber lögreglunni skjót og góð viðbrögð í þessu máli - ekki að sjá að mannfæðin sé að há mönnum of mikið, ekki að það sé réttlætanlegt svo sem en skjót viðbrögð lögreglunnar eru þakkarverð - er svo ekki hægt að láta gaurinn borga kostnaðinn sem af þessu hlaust?
mbl.is Játaði eftir yfirheyrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hiklaust að láta drauginn borga. Það á ekki að vera afleiðingalust að raska vinnufrið 1000 manns að nauðsynjalausu svo ekki sé talað um hugarangrið sem svona iðja getur framkallað hjá þeim sem fyrir verða. Ef ég þekki hins vegar íslenska réttarkerfið sofnar þetta mál í einhverri skúffu embættismanna. Lögregla, sjúkralið og sprengjó hjá Landó fá allir hrós með smá knúsi fyrir vel unnin störf.

Kristinn

kristinn (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.