Íslenski furstinn

Það held ég að það blási ferskir vindar um leikmannahóp Monaco þegar að ís-furstinn verður mættur til leiks. - Vona að þetta verði pilti góð skipti, hörmung að horfa upp á hann í einhverju liði þar sem að hann er eitthvert aukahjól undir vagninum, eins og stundum var reyndar líka hjá Chelsea en hjá Monaco verður hann einn af ásunum og væntanlega búist við miklu af honum. Líst vel á þetta, held að "franski boltinn" sé góður fyrir kappann.


mbl.is Eiður til liðs við Mónakó í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segjum tveir.Vonandi fær hann að spila meira heldur en hjá Barcelona.

Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Hann þarf þá að sanna sig blessaður...Þó að hann sé Íslendingur sem og margir landar okkar þá eiga þeir ekki að hafa víst sæti..fara bara í fýlu...Við lítum svo stórt á okkur stundum...sorry...

Halldór Jóhannsson, 31.8.2009 kl. 19:45

3 identicon

Eru ekki allir Íslendingar landar okkar?

Íslendingur (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 20:15

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Íslendingur...Jú þetta misfórst illilega hjá mér..Biðst vægðar...

Halldór Jóhannsson, 31.8.2009 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband