4.9.2009 | 08:07
Engin trú?
Er engin trú á starfsemi Byrs í gangi? Þarna segir:
Stærstu kröfuhafarnir eru þýsku bankarnir HSH Nordbank og Bayerische Landesbank og austurríski bankinn RZB. Kröfuhöfunum bauðst að gerast stofnfjáreigendur í sparisjóðnum en völdu frekar að fá hluta krafna sinna greiddan strax.
Þessir bankar töldu betra að fá hluta krafna sinna greiddan strax, vildu greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig ef þetta hyrfi allt ofan í hyldýpið og það yrði meira ströggl en nú er orðið. Þurfum við ekki að fá einhvern/einhverja erlenda banka með gott bakland inn í landið sem fyrst - myndi það ekki veita okkur smá styrk út á við?
Íslenska ríkið gæti eignast helming í Byr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.