5.9.2009 | 07:45
Vil fá þetta til Eyja
Hef margt sagt það á blogginu að ég vil fangelsi til Eyja - afhverju ekki þetta?
Í athugun að einkaaðilar reisi fangelsi sem ríkið leigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Hmmm það liggja nú margar ástæður að baki
Væru gæslu-fangar geymdir í RVK myndi það spara gífurlegar fjárhæðir og tíma. Í fíkniefnamálum t.a.m sem e.f.t.v. eru 5 menn í haldi, þarf að fara með þá í dóm til að framlengja gæsluvarðhaldi þá þarf til þess fimm bíla og tíu lögreglumenn, þar sem að 2 lögreglumenn verða að vera með fanga í bíl og mennirnir meiga ekki hittast því er ekki hægt að fara með þá í einum stórum bíl :-)
Allur dagurinn fer í akstur frá RVK og Eyrabakka. Svo þegar að yfirheyrslur fara fram á Litla Hrauni þurfa lögreglumenn að keyra frá RVK og Lögmenn líka og það felst gífurlegur kostnaður í þetta fyrir ríkið og tala nú ekki um dýrmætan tíma sem að lögreglumennirnir gætu verið að nota í rannsaka málin :-)
Svo eru eflaust ekki nógu margir sem að hljóta refsidóma í Eyjum til þess að það væri skynsamlegt að byggja fangelsi þar
En hvernig væri nú bara að breyta Eyjum í eitt stórt fangelsi þar sem að menn sem að hljóta refsidóma geta verið sendir þangað í útlegð
Solla Bolla (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 09:07
Vertu vongóður, ekki er ólíklegt að hvert sveitarfélag fái sitt fangelsi enda margir sem skulda og viljinn til að borga að þverra. Ekki þarf nema nokkur pennastrik á Ölþingi til að opna gróðvænlegan og mannhaldsfrekan bissness með að halda stórum hluta þjóðarinnar föngnum.
Georg O. Well (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 09:47
Solla Bolla - jú víst er þessi kostnaður og tími dýrmætur hann má fara fram í Reykjavík en þegar búið er að dæmamenn þá yrðu þeir sendirtil Eyja í afplánun. Svo er hitt hugmynd að breyta Eyjum í eitt stórt fangelsi fyrir þá sem hljóta lengri refsidóma já eða eru dæmdir í útlegð - ágæt hugmynd í sjálfu sér ég er bara ekki sammála henni.
Já Bogi kannski er lýsing þín það sem að koma mun.
Gísli Foster Hjartarson, 5.9.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.