6.9.2009 | 14:28
Afhverju Bjarni Ólafur?
Skil ekki alveg þetta val á þessari elsku, hef ekki séð neitt undravert frá honum í lengri tíma og hann hefur ekki einu sinni verið yfirburðamaður í slöku Valsliði þetta sumarið. Skal reyndar viðurkenna að ekki eru margir veðhlaupahestar í boði í vinstri bakvarðarstöðunni.
![]() |
Baldur og Bjarni Ólafur í landsliðshópinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1348051
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
vkb
-
hector
-
svenko
-
rocco22
-
nautabaninn
-
austri
-
gislisig
-
skari
-
kristinn-karl
-
eyjapeyji
-
maggibraga
-
kjartanvido
-
gretaro
-
nafar
-
bgunnars
-
don
-
hallarut
-
smarijokull
-
helgigunnars
-
nesirokk
-
baldis
-
ews
-
bjarnihardar
-
vga
-
nkosi
-
sjonsson
-
valurstef
-
sveinni
-
einarben
-
kuriguri
-
sigthora
-
sokrates
-
perlan
-
swaage
-
kristleifur
-
gebbo
-
eyja-vala
-
iceman
-
skari60
-
frisk
-
einarlee
-
peturorri
-
hemmi
-
gudni-is
-
bjarnifreyr
-
betareynis
-
saethorhelgi
-
malacai
-
nutima
-
ornsh
-
gotusmidjan
-
lucas
-
nbablogg
-
sigurduringi
-
gumson
-
gattin
-
savar
-
blindur
-
hordurhalldorsson
-
reynir
-
topplistinn
-
johannesthor
-
ansigu
-
minos
-
tbs
-
hafthorb
-
frekna
-
tannibowie
-
svei
-
gp
-
bookiceland
-
solvi70
-
ragnaro
-
seinars
-
skagstrendingur
-
sonurhafsins
-
elinerna
-
ahi
Athugasemdir
Rétt hjá þér, hvað hefur þessi Bjarni Ólafur afrekað í sumar á knattspyrnuvellinum ?
Jú, hann tók einn andstæðingin hálstaki !
Man bara ekki eftir honum allt þetta leiktímabil !
Ef til eru það bara sameiginleg áhugamál með þjálfaranum sem gera gæfu muninn ?
Þetta er ofmenntnaðasti leikmaður Pepsideildarinnar , í vinstri bakverðarstöðunni !
JR (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 14:57
Lélegasti leikmaður íslands.. Held að þetta sé eitthvað vinnustaða Joke
Nafni Þinn (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 15:35
Afhverju? Hreint út sagt ég skil það ekki...
Emil líka...ótrúlegt hvernig hann klúðraði metersfæri....
Halldór Jóhannsson, 6.9.2009 kl. 16:23
Bjarni Ólafur er óttalegur tréhestur. Æfir hann örugglega fótbolta?
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 17:31
Það eru nokkrir vinstri bakverðir sem hafa tekið vaxtakipp fótboltalega séð í sumar. Ég get nefnt Jósep Jósepsson í Grindavík, Brynjar Guðmundsson Keflavík, Hjört Loga Valgarðsson í FH, Tómas Þorsteinsson í Fylki. Þetta eru allt leikmenn sem hafa staðið sig betur en Bjarni. Bjarni hefur að mínu mati og ég hef séð 3 leiki með Val í sumar verið að spila langt undir getu og maður velur ekki leikmenn sem eru á einhverju lélegu skeiði, jafnvel meiddir eða með lítið sjálfstraust í úrvalslið síns lands.
Ef Ólafur hugsar Bjarna sem kantmann þá eru einnig þar betri kostir, Óskar Örn og Gunnar í KR.
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 20:02
Ágúst Valves...já Gunnar Örn hefur verið í feikna stuði blessaður og með bullandi sjálfstraust...í landsliðið með hann..
Halldór Jóhannsson, 6.9.2009 kl. 23:11
Bjarni Ólafur er drullugóður og á auðvitað að vera í landsliðinu. Hann á eftir að sýna ykkur að þið hafið ekki hundsvit á fótbolta.
Grétar (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.