10.9.2009 | 11:59
Talaði mannamál
Björn Þorri var góður á Rás 2 í morgun og það var í raun upplífgandi að hlusta áhann og ég vona að hann hafi sitt í gegn. Það kom margt athyglisvert fram hjá honum og það er margt sem að þarf að fara ða taka á og skoða ofan íkjölinn af meiri festu en gert hefur verið til þess. pottþétt er hægt að nálgast upptöku af viðtalinu við hann á ruv.is - endilega hlustið á þetta við tal þið sem eruð orðin pirruð
Gaman líka að heyra að hann minntist á skandalinn í kringum eiginmann dómsmálaráðaherra í olíumálinu á sínum tíma - máli sem gjörsamelga virðist hafa verið mokað undir teppi.
Björn Þorri takk fyrir góða framsögu og að tala til fólks á mannamáli
Kaupþing kært fyrir stórfelld fjársvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Björn Þorri er góður.
Hörður Halldórsson, 10.9.2009 kl. 12:27
Hvaða þáttur var þetta?
Rúnar Þór Þórarinsson, 10.9.2009 kl. 12:32
Þetta var á Morgunvaktinni í morgun á Rás 2, hann var mjög góður Rúnar Þór
Gísli Foster Hjartarson, 10.9.2009 kl. 12:56
Ef fólk hefdi vit í kollinum ad átta sig á thví ad kvótakerfid er RÁN á sameign landsmanna vaeri mjög gott. Nei...sennilega til of mikils aetlast af nautheimskum íslendingum sem kjósa aftur og aftur gegn hagsmunum sínum thegar their kjósa glaepaflokkana Sjálfstaedisflokk og Framsóknarflokk.
Ég hef verid gapandi af undrun yfir thví AF HVERJU Í HELVÍTI ÍSLENDINGAR SAETTA SIG VID KVÓTAKERFID....AF HVERJU?????
ER HAFRAGRAUTUR Í HAUSNUM Á YKKUR???
Kormákur (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 13:06
Get ekki dagt að ég sé sáttur alveg sáttur við kvótakerfið, það er að segja framsal þess - ótrúlegt að geta selt það sem þú ekki átt - vildi að ég gæti það.
Gísli Foster Hjartarson, 10.9.2009 kl. 13:11
OK, hlustaði á þetta. Hreinlega ótrúlegur fjandi þetta.
Rúnar Þór Þórarinsson, 10.9.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.