12.9.2009 | 09:19
Meistarinn kominn á skrið?
Sá kappann eiga frábæra endurkomu á Þjóðhátíð í ár, hvort sem var sóló eða með EGÓinu - var hreint út sagt frábær að mínu mati og ég hlakka til að sjá kappanum bregða fyrir hér á Eyjunni grænu með tónleika í vetur, tala nú ekki um ef að hann er líka farinn að taka slatta af ábreiðum af lögum eftir aðra, oft mjög gaman af því - Láttu sjá þig í Eyjum karl.
![]() |
Bubbi syngur erlend eftirlætislög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.