Snillingar eða tuðarar

Ótrúlegt að eftir öll þessi ár geti menn ekki skipulagt mót eins og þetta og gert það sómasamlega, allt að fjórir leikir á dag - ding dong er engin heima þarna hjá skipulagsnefndinni? Það hlýtur að vera hægt að gera svona mót þannig úr garði að allir vilji vera með og allir fái sitt út úr þessu - menn eiga ekki að klúðra mótum svona.

Maður hefði getað sagt að þetta væri væll í einhverju liði en þegar allur þessi fjöldi dregur sig út úr mótinu þá er klárlega eitthvað að.


mbl.is Fjögur hætt við Reykjavíkurmótið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.